Ef þú ert með svona skemmtilega brúnt hár þá veit ég ekki en ekki fá þér verulega ljósar strípur:) það fer sumum en ekki öllum sko eins og kannski flest allir aðrir hárlitir en samt það fer færra fólki að vera með skemmtilega brúnt hár og ljósar stípu
Ef þú ert að leita af svona venjulegum maskara þá er ég sammála Lyras, Body Shop þar eru bestu maskararnir, Ég held líka að þar geti maður fengið svona maskara og eyeliner saman. Veit samt ekki hvort þeir séu ennþá til hjá Body Shop Kv. Erna
Hef nú aldrei á ævi minni farið inn í Spútnik búð og langar ekkert sérstaklega til þess, en…Ég er alveg sammála sko miðað við það sem þú skrifaðir algjört rip-of ég keypti mér skiluru Converse skó í Deres sem kostuðu bara 8.999(eða 7.999 man ekki:P)
Er nú ekki alveg að fíla þessa stelpu sko, Held samt að hún ætti bara að halda sig við söngferilinn,En gaman að lesa nýja grein, það hefur verið svolítið lítið um þær undanfarið
ok nákvæmlega núna er listinn eftirfarandi California - Phantom Planet Clocks - Coldplay Tangled - Maroon 5 Angels - Robbie Williams Nothing Else Matters - Metallica Walk,Idiot,walk - The Hives Teenage Dirtbag - Wheatus Must Get Out - Maroon 5 Look What You've done - Jet Sunshine - Keane Þetta er ekki í neini sérstakri röð :P
Jáhá, Það er merkileg staðreynd, Ég ég persónulega hef aldrei nennt að horfa á The sixth sense svo ég spyr(Ég er alltaf að spurja) Er eitthvað varið í þá mynd?
Ég er nú 14 ára stelpa og ég er bara alveg sammála þér. 14 ára krakkar geta alveg haft vit á hlutum eins og stjórnmálum tónlist, vísindum, fornleifum, mannkynssögu stærðfræði og bókmenntum svo að ég taki nú bara sömu dæmi og þú. Mjög flott grein :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..