í fyrsta, öðrum og þriðja bekk (minnir mig) að hafi verið svona Kerfi þar sem maður fékk einkunnir eins og MG=Mjög gott G=gott Á=Ágætt og síðan Áb=Ábótavant en þetta kerfi var reyndar ekki í fögum eins og Lestri og einhverju einu öðru en annars þá finnst mér 0-10 einkunnakerfi mun betra en í sumum tilfellum getur það samt verið mjög asnalegt eins og einu sinni fékk ég 8,30 sem er námundað í 8,5 en vinkona mín fékk 8,22 eða eitthvað þannig og fékk 8