Ég þoli ekki fólk sem er með 150 manns inná msn hjá sér og þekkir kannski 20 af þeim og heitir síðan alltaf eitthvað eins og —Jón þúrt algjör auli;) og hefur síðan kannski bara verið að tala við þenan Jón í 5mín:@ og ég þoli heldur ekki fólk sem fer út að ganga með hundana sína lausa þar sem að ég er skíthrædd þá panika ég um leið og ég sé lausan hund:P.
Okei, þar sem að þetta er “sorp” áhugamál má maður þá stigahórast eins og maður vill og gera bara einhverja bull korka og bull greinar sem verða samþykktar?
Hefur einhver komið þangað og hvað er hægt að gera þar er nefnilega að fara þangað í 2vikur í sumar og veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að gera á daginn þarna úti:P
Hæ, Þegar að ég reyni að signa mig inná msn þá kemur bara að passwordið mitt sé ekki rétt en það er rétt sko og það getur ekki verið að einhver hafi breytt því því að ég er ný búin að breyta lykilorðinu og það vissi það engin:S Hvað gæti annað verið að?
Í sambandi við það sem að Felix sagði við systur sína(man ekki hvað hún heitir) að það hafi verið út af einhverju svona sem að þau þurftu að flytja hvað var hann að tala um? Þúst hvað gerðist þar sem að þau áttu heima áðu
Hæ, fólk er að fara að láta lita á mér hárið á morgun og ég er með þannan ljóta pirrandi ljós-dökk-skollitaða háralit Ég er með svona dökk blá augu einhvern eigin svo að hvaða hárlit finnst ykkur að ég ætti að fá mér?
HæHæ þessir msn vírusar virka þeir á makka og ef svo hvað á ég að gera því ég var svo gáfuð að accepta eitthvað svona rugl náði reyndar að loka glugganum áður en að þetta rugl kláraðist að sendast til mín en hjálp! veit ekki neitt!!! um tölvu
Ég var að lesa einhver frétt á mbl.is um eitthvað 3 ára barn sem er í mensa(félag gáfaðs fólks) þannig að ég fór að pæla hvernig ætla gáfnapróf sem 3 ára börn taka séu? þú veist eru þau eins og gáfnapróf fyrir eldra fólk? eða er þetta eitthvað svona “Hvar er Valli?” próf?
Ég er búin að lesa í nokkrum slúðurblöðum að þau séu saman þannig að ég var bara að pæla hvort einhver hafi heyrt þetta sama eða hvort þetta sé bara bull?
jæja, ég þurfti að finna uppskrift á ensku fyrir skólan, ég er sem sagt búin að finna uppskriftina en fyrir neðan hana stendur 24 servings hvað þýðir það gáfaða fólk (btw þessi uppskrift er á netinu)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..