Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lyklaborð ´´i fökki (6 álit)

í Vélbúnaður fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Alltaf þegar ´´eg ætla að gera kommu yfir stafi þ´´a koma bara tvær kommur fyrir framan stafinn en ekki ein fyrir ofan hann. Hið sama gildir um tv´´ipunkta (¨¨A), hring (°°A) og allt annað ´´i þessum d´´ur. Veit einhver hvað er að og getur hj´´alpað m´´er?

toki pona - The simple language of good (20 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er mjög stutt og yfirborðskennd grein um toki pona en ef áhugi er fyrir get ég sent inn miklu fleiri og ýtarlegri greinar um toki pona. toki pona er tilbúið tungumál, búið til af kanadískri áhugakonu um málvísindi, Sonja Elen Kisa að nafni og var fyrst kynnt árið 2001. Málið var hannað til þess að verða eins minimalískt og mögulegt er og útkoman er vægast sagt góð. Málið er lítið sem ekkert talað en þúsundir manna eru þó að læra málið sér til skemmtunar. Nafnið “toki pona” þýðir gott...

Gott mál (4 álit)

í Tungumál fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Sem metnaðarfullur áhugamaður um góða málnotkun vildi ég benda hugurum á frábært rit sem kennari við MR setti saman. Heitir það Gott mál eftir Ólaf Oddsson og fæst á með pdf-sniði á heimasíðu MR. Þetta er ótæmandi brunnur skemmtilegra og gagnlegra athugasemda um það sem betur mætti fara í málfari fjölmargra Íslendinga. Njótið! http://www.mr.is/sel/isl/OlOGottm.pdf Bætt við 31. janúar 2007 - 00:22 og fæst á með pdf-sniði Auðvitað er einni forsetningu ofaukið í þessari málsgrein. Vinsamlegast...

Klippan (1 álit)

í Músík almennt fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er enginn annar en ég búinn að taka eftir því að þetta er ekki Röyksopp útgáfan í klippunni hér á hugi/tonlist? Þetta er upprunalega lagið sem Röyksopp remixaði svo. Það sem er hér til hliðar er í raun með artist sem heitir Billy Ray Cyrus. Skamm skamm

Rasistabrandarar í boði Chris (18 álit)

í Húmor fyrir 18 árum
Chris er bandarískur skiptinemi í skólanum hjá mér. Hann segist ekki vera rasisti en þessir brandarar sem hann reitir af sér tala sínu. Persónulega finnst mér þeir fyndnir vegna þess að þeir eru svo langt frá mínum hugsunarhætti. Okkur er ekki til setunar boðið, voilá! Have you heard about Evel Knievel's new stunt? -He's gonna attempt to jump over ten million black people on a steamroller! What's the difference between a black dude and a bucket of shit? -The bucket! What would you call the...

Fríka út (5 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 3 mánuðum
hvað heitir, og með hverjum er lagið sem þessi textabútur birtist í? “Nú tek ég fríkið, fríka út, fríka út” íslensk sveitaballalag, dálítið rokkað og mikið stuð. veit einhver?

jamboree farar (1 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 3 mánuðum
www.blog.central.is/jamboree2007 Allir sem eru að fara á jamboree geta fengið aðgang að þessarri síðu og haft kröftug samskipti þar í gegn. Sendið mér mail á svarfdal@gmail.com eða spjallið við mig á MSN á tottesen1@hotmail.com ef þið viljið aðgang. Sendið upplýsingar um Nafn, notendanafn, lykilorð, skátafélag, stöðu á jamboree og sitthvað fleira skemmtilegt. nöff sed

Getnaðarlegur gaur (6 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Erum við að tala um getnaðarlegan gaur? Já, þetta er ég og ég er að öskra…

madness (15 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Getur einhver bent mér á hvaða plötu ég á að dla ef ég ætla að kynnast rjómanum af madness? Ef einhver hér á huga er vel kunnugur þessarri hljómsveit þá látið mig vita.

Landnemamót 2006 - stutt ferðasaga einnar nætur (9 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Sælir… Ég vil byrja á að benda á það að þessi grein var skrifuð fyrir blog síðu en mér fannst hún hæfa betur hér. Orðalagið er ef til vill blog-kennt, en það verður að hafa það. Njótið vel Ég er nýkominn heim frá Viðey, en þar var haldið skátamót núna um helgina sem bar nafnið Landnemamót í Viðey. Mótið var frá fimmtudegi til sunnudags en ég var bara í eina nótt. Ástæðurnar fyrir því að ég mætti vöru meðal annars til þess að hitta Evrusulturnar mínar, lyfta mér upp og komast burt frá dagsins...

Ég vil læra... (35 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
… latínu Getur einhver bent mér á f´ritt forrit á netinu til þess að læra latínu. Eitthvað forrit á borð við Kurso de esperanto (nema fyrir latínu)

Hverjir ætla? (18 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 10 mánuðum
…á jamboree 2007 í englandi?

bilað + eitt annað (5 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég var að búa til kork áðan og lét fylgja link með honum, sá linkur var bilaður en hér er linkur sem virkar: http://www.milegend.com/downloads/mp3/mitheme.mp3 að auki er hér annað líkt lag http://www.milegend.com/downloads/mp3/intromusic.mp3 gamla korkinn má sjá hér: http://www.hugi.is/forsida/threads.php?page=view&contentId=2806214 Að auki vil ég spyrja um eitt enn: kannast einhver við hljómsveit eða lög sem notast við sembal (hljóðfæri sem er líkt píanói en slær ekki strengina heldur plokkar þá)

tropical lög? (8 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Veit einhver um svoa tropical lög á borð við þetta Ef þið vitið um góð lög eða hljómsveitir sem spila svona tónlist, einskonar karabíska tropical eitthvað tónlist þá megið þið endilega láta mig vita. Ég er bæði að leitast eftir rólegum og hröðum lögum. Það væri líka stór plús ef lögin innihéldu stálpönnu-trommu eins og er í laginu. Og já, þetta lag er úr monkey island

Ljúffengt og framandi (6 álit)

í Matargerð fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Þessa vikuna stendur yfir vika í skólanum mínum sem ber nafnið: “Gagn og gaman dagar.” Þar geta nemendur valið sig í hópa og mikið um að velja. Ég valdi hópinn “Ljúffengt og framandi” og sé sko alls ekki eftir því. Mig langar aðeins að segja ykkur frá réttunum sem við framreiddum í dag. Það skal tekið fram að upskriftir þessar koma frá Kristjáni Rafni, heimlisfræðikennara við Garðaskóla, en hann titlar sér þessar uppskritir (þó að sjálfsögðu, fattaði hann kannski ekki upp á þeim) og gefur...

Fyrir ofurheila (18 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Sá sem getur leyst þetta fær cyber-koss frá mér! þrautin felst í því að útskýra hvers vegna þetta auða svæði sést á mydinni. Þetta er svolítið gamalt svo þið gætuð kannast við þetta, en ef þið vitið svarið fyrir, ekki svara, leyfið hinum að reyna Upprunalega þrautin: http://www.cs.vu.nl/~mathijs/brainteasers/magictriangle.gif Önnur útgáfa: http://www.puzzles.com/PuzzlePlayground/MagicTriangle/MagicTriangle.gif

Lost textar (5 álit)

í Spenna / Drama fyrir 19 árum
Sælinú, ég komst nýlega yfir forrit sem setur texta á myndir. Nú er ég búinn að standa í ströngu og setja íslenskan texta á þætti 101-102. Þetta eru ákaflega vel heppnaðir textar en þó ekki fullkomnir. hafi einhver áhuga á að fá þessa texta sendið þá mail á svarfdal@gmail.com

Imodium (6 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Fyrir löngu síðan var ég á hinni fyrrum glæstu siðu www.01.is Þar voru hýstir hljóð-sketchar eftir Imodium. ég niðurhalaði rúmlega 100 af þeim og fannst mjög mjög fyndið. Nú er 01.is lokað og ég átti eftir að klára að ná í öll lögin. svo hér eru tvær spurningar: 1.Á einhver allt Imodium safnið eða hluta af því? 2.Veit einhver hverjir eru í Imodium?

jamboree (3 álit)

í Skátar fyrir 19 árum
fyrir löngu síðan setti ég inn atburð þeas. “One world, one promise” sem er annað heiti yfir alheimsmót skáta 2007. löngu síðar er settur inn atburður að nafni jamboree 2007… Væri ekki sniðugt hjá stjórnendum að sía seinni atburðinn út þar sem hann skortir alla lýsingu á atburðinum? þetta er jú sami hluturinn

Öll þessi grænmetisætu-umræða (11 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum
Ég verð að segja fyrir mína hönd að ég elska kjöt. Frekar mundi ég stytta mér aldur en að sleppa því að borða kjöt í heila viku. En ekki eru allir á sama máli og auðvitað verður að taka tillit til þess. Mér er sléttsama hvort fólk sé grænetisætur eða ekki. Heilsufar Sumir mega ekki borða kjöt af heilsufarslegum ástæðum. Vinur minn er til dæmis með sjúkdóm sem er þannig að ef hann borðar kjöt þá verður hann ofvirkur í einn dag og fær svo drullu. Bróðir minn er líka með bráðaofnæmi fyrir hvítu...

SAMAN (9 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Takk fyrir saman allir saman! Þetta var æðislegt mót. Svanir unnu metamótið nananana búbú

Brownsea reloaded (2 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
í “nýliðnir atburðir” dálknum stendur Brownsea reloaded þetta er hin argasta vitleysa enda er Brownsea reloaded ekki fyrr en eftir tvö ár. En þá er einmitt verið að fagna hundrað ára afmæli skátahreyfingarinnar. bara að koma þessu á framfæri

könnunin (7 álit)

í Vísindi fyrir 19 árum, 4 mánuðum
til hvers að búa til áhugamál sem heitir ‘Aðrar fræðigreinar’? maður skrifar bara á Vísindi og fræði yfiráhugamálið ef efnið passar ekki á hinum stöðunum

live8 virkar (18 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 4 mánuðum
djöfull fannst mér gott að sjá að live8 hefur áhrif. Þegar þessi afríska stelpa sem fékk aðstoð frá live8 fyrir tuttugu árum steig á sviðið var mjög áhrifarík stund

Lag? nýtt!!! (6 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hvað heitir nýja lagið með Jamiroquai?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok