Að gefnu tilefni vil ég minnast aðeins á dómgæsluna í úrslitakeppninni. Macinnis talar um að Snorri hafi verið að dæma illa í öðrum leik úrslita og ekki séð gróf brot og annað í þeim dúr. Ég verð að vera ósammála þessu þar sem mér fannst hann dæma þennan leik mjög vel, hann hélt leiknum vel niðri án þessa að skemma leikinn, var t.d. ekki að “flauta leikinn í spað” eins og sumir dómarar hafa gert, fyrsta flaut kemur ekki fyrr en eftir 5min og 18 sek og var t.d. Jón Gunnar Gulldrengur...