ég var að velta því fyrir mér að kaupa einn af þessum “súperturnum” (innan gæsalappa), en skipta kannski einhverju af tölvunni því svo út fyrir betra dót: t.d. Örgjörvi - 1800XP Amd Athlon (1.53GHz), 384k cache, Advanced 266MHz Bus Örgjörvavifta - Coolermaster, vönduð og hljóðlát (DP5-6I31) Móðurborð - Microstar nForce 420-Pro, 4xUSB, ATA100, 5xPCI, 1xAGP, 1xCNR Vinnsluminni - 256 mb DDR 266MHz PC2100 stakur kubbur Hljóðkort - Dolby Digital 5.1 hljóðkerfi innbyggt í nForce kubbasettið...