Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MadMax
MadMax Notandi frá fornöld 346 stig

Re: GAMECUBE verðlækkun!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hafa verðin rétt Gamecube verður á rúmlega 20.000, líklega 21.999 MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Wonderswan er drullu lekker lítil vél! MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
leikir eru því miður of dýrir á next gen consoles… er mín persónulega skoðun en því miður eru það fyrirtæki eins og Elcetronic Arts og Activision og fleiri sem alment stjórna þessu! MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
SSX Tricky mun verða um 500 til 1000 kall dýrari en ps2 útgáfan.. Ég er komin með verð frá Electronic Arts og fleirum.. Það eina sem bræðurnir ormson hafa eru verðin frá Nintendo á leikjum sem Nintendo gefa sjálfir út! MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
BTW nintendo gengur hvorki illa nér ver. Gamecube er versta launch í sögunni hjá nintendo að undanskilinni virtual boy :) Og já gleðifréttir fyrir alla Nintendo fan boys ;) Gamecube leikir eru dýrari en X-box leikir, er komin með fyrstu verðin :) MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
??? Huh? Ég var að láta þig vita að hann væri ekki komin þar sem þú sagðist halda hann væri komin? Hvað ertu að rugla eiginlega? MadMax

Re: Japanski listinn

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Halo er ekki komin út í Japan MadMax

Re: Xbox lækkar í verði

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Dagsetninging á nýja verðinu er 26 apríl og mun það augljóslega skila sér hér á fróni einnig.. Áætlað nýtt verð út úr búð er 29.999 á Boxinu MadMax

Re: commador 64

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þetta er ekki mikils virði, nóg framboð af þessari vél! 2000 til 3000 kall er “fair” MadMax

Re: Enginn er verri þótt hann vakni

í Heimspeki fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þetta er bara hreynt út sagt hörkufín lesning og þeir sem eru gjarnir á að nota “ha” við svona greinar ættu kannski að geyma hana í 10 ár þar til skilningur og þroski er orðin meiri! MadMax

Re: Nintendo Game Cube-Q

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þessi verður aðeins fáanleg í JAPAN.. case closed… MadMax

Re: Hitman 2 - Silent Assassin

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Reyndar var verið að seinka þessum fram á Haust! MadMax

Re: Heroes 4

í Tölvuleikir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Það er ekkert að þessum leik, menn hafa greinilega bara verið að gera sér vonir um eitthvað meira en þeir fengu, en það er reyndar mjög algengt! MadMax

Re: leikir

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ég mæli með Ico Maximo Metal Gear Solid 2 Jax and Daxter SSX Tricky World Rally Championship Baldurs Gate Dark Alliance Að mínu mati er þetta bestu leikirnir ásamt þeim 2 sem þú nefndir! MadMax

Re: #State of emergency#

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hann er ps2 aðeins, en mun koma á xbox…hef ekki heyrt um neinar aðrar útgáfur af honum MadMax

Re: Cd-key

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ekki hægt….nýtt cd-key er því miður málið!! MadMax

Re: Grand Theft Auto 3

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hann kemur i APríl MadMax

Re: Mig vantar PS 2 núna!!!!! 20,000 í boði.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hehe, skal selja þér eina á 40.000 plús afslátt eigum við að segja circa 35.000 og við erum kvittir MadMax

Re: X-Box gagnrýni

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
“(EKKI VERSLA NEITT 'I BT Sérstakleg tölvur sem ÞEIR setja saman ) ” He, nú verður maður bara að svara. Fæðingarhálvitin sem skrifaði þetta ætti kannski að uppfæra í sér heilabúið ásamt tölvunni. samsettar vélar hafa ekki verið seldar í BT í rúmlega ár… MadMax

Re: hlutskipti Þjóðverja í WW2

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Til að halda unnum landsvæðum ætluðu þjóðverjar að setja upp leppstjórnir og hefði það verið mjög hæglegt að halta þessum löndum í járngreipum um ókomin ár. Þeir hefðu ekki þurft að halda upp stórum herjum í þessum löndum með slíkum leppstjórnum. MadMax

Re: Skyldueignir

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég myndi líka kíkja á ICO.. Ég er buin að liggja í honum.. Hreynt frábær leikur MadMax

Re: ALLIR AÐ LESA - MJÖG MIKILVÆGT!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
touche! MadMax

Re: Hverjir eiga eða ætla kaupa Xbox?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 7 mánuðum
ætli ég verði ekki að viðurkenna það að ég er komin með xbox, en var það nokkurntíman spurning….Halo any1? MadMax ps.. ekki séns eg pakki niður ps2 vélinni minni..þar eru sko margir brill leikir…. gc? hvað er nú það…snork

Re: Smellur

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
smellarar ættu kannski að fara athuga sín mál með coperíngar á tölvuleikjum áður en þer verða lögsóttir :) MadMax

Re: Álit litla mannsins á reyklausum svæðum kaffihúsa

í Deiglan fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Boð og bönn sem þessi eru hreynlega bara til þess fallin að þeir sem reykja leita annað og þeir sem reykja ekki verða að hanga heima og horfa á RUV þar sem staðirnir hreynlega fara á hausinn.. Ég reyki og mér gæti ekki verið meira sama. Eg spyr fólk sem ekki reikir, hvort allt í lagi sé að ég reyki eða ekki og í um 90% tilfella er svarið ekkert mál.. Hin 10% geta bara prumpast út á hafsauga mínvegna!! MadMax
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok