Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MadMax
MadMax Notandi frá fornöld 346 stig

Re: Metroid Prime Preview

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þetta hefur með aldurinn að gera, eldri notendur sem eiga xbox eru ekki að þvælast hér inni á huga… MadMax

Re: Framtíð DoD.

í Half-Life fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Það eru nú ekki margir sem hafa spilað CS eins mikið og ég gerði á sínum tíma en ég er búin að fá nóg af honum, það er ekki hægt að spila lengur online af honum fyrir fraghórum sem kunna ekki leiki og það sorglega er að margir af þessum fraghórum eru þeir sem eiga að vera góðir spilarar.. Ég er búin að vera spila DOD töluvert upp á síðkastið og hef verið að skemmta mér konunglega og sé ekki ástæðu til að spila CS aftur nema þá rétt aðeins til að láta minna mig á hvað er búið að gera honum....

Re: Jet set radio Future fans!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
hann er hættur í framleiðslu já…. ég er ekki graff gaur og fíla almennt ekki extreme sports eða skate leiki, en þessi er bara sérstakur…. MadMax

Re: Medal of honor

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
enda sagði ég “að mínu mati” MadMaxi

Re: Medal of honor

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Reyndar eru stýringin í Halo að mínu mati besta stýring sem hefur verið gerð á console…betri en Golden eye sem var samt þokkaleg… MadMax

Re: halo á x-box til sölu

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
nei, en ég held hreynlega að allir xbox eigendur eigi hann :) MadMax

Re: ný "screensots" úr the getaway!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
þessi kemur bara á Playstation 2, þetta er sony leikur MadMax

Re: Gott lesefni (LANGT og á ensku)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
guðana bænum látið tengla nægja MadMax

Re: halo á x-box til sölu

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
kostar reyndar 6900 út úr búð MadMax

Re: Attack of the Clones DVD diskurinn

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
“AOTC DVD kostar 15.99 pund á play.com (” Þetta er verð fyrir VAT eða söluskatt.. hann er síðan 17,%5 í UK en flutt hingað inn verður hann 24,5% og hann bætist við eftir að búið er að bæta við flutningsgjaldi .. MadMax

Re: Milljón seldar í Evrópu.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Official MS tölur fyrir xbox eru 700.00 þúsund vélar í 16 löndum innan evrópu.. Nintendo er með gamecube nú þegar í 30 löndum innan evrópu.. Go figure.. MadMax

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég held ég mæli fyrir munn allra að þeir sem kunna ekki að meta það sem er gott við hverja vél eiga bara bágt, Nintendo hefur marga góða leiki og kem ég til með að spila þá, einnig er Xbox með leiki sem ég mun spila og reyndar ps2 líka… Ég til dæmis þoli ekki Nintendo sem fyrirtæki en ég læt það sko ekki stoppa mig í að spila þá leiki sem þeir gefa út sem eru góðir, ef einhverjir sem þola ekki MS láta það stoppa sig í að spila góða Xbox leiki þá er það þeirra vandamál en menn ættu kannski að...

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
oh man….. MadMax

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Tekið af dengeki online “Dengeki Online is reporting that Super Mario Sunshine sold 308,765 copies from July 19 - July 21. The sales have been slowing down in Japan and aren't doing as good as expected. This may be because of low shipments at the moment. ”

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jamm, eins og vanalega geta Nintendo ekki hundskast til að framleiða nóg af leiknum…. Virðast ekki hafa lært að því hvað það þýðir að láta vantanir myndast a vörum eins og gerðist með Nintendo 64 leiki.. MadMax

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mario Sunshine er nú þegar komin út í Japan og samt sem áður er vélin ekki að seljast nógur vel, það kom jú söluaukning á vélina en mun minni en t.d ég hafði gert ráð fyrir.. Í USA verður til dæmis stærsti leikurinn á næstunni Madden 2003 sem á eftir að selja console vinstri og hægri og þar verður spurningin á hvað vél verður hann bestur og á hvaða vél kemur hann fyrst.. Því þótt mario og aðrir af þessum leikjum séu vinsælir þá eru það bara ekki nóg til að tryggja sölu á leikjavél..það þarf...

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þess má að gamni geta að “market analysts” spá því að xbox yfirtaki gamecube í world wide sales þar sem hún á eftir að koma út á svo mörgum stöðum… sérstaklega á svæðum þar sem nintendo hafa ekki verið sterkir fyrir eins og suður ameríku sem hefur alla tíð verið aðalvígi Sega… þeir spá að í byrjun árs 2005 verði skiptingin eftirfarandi Ps2 með 80 milljónir seldra véla xbox með um 30 milljónir seldra véla Gamecube með um 25 milljónir seldra véla Advance með um 100 milljónir seldra véla Eins...

Re: Leikjatölvustríð

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Reynder eru sölutölurnar eitthvað nær þessu á heimsvísu Playstation 2 30 MILLJÓN+ Gamecube 5 MILLJÓN X-Xbox 4 MILLJÓN Reyndar á eftir að gefa x-box út á ansi mörgum svæðum svo sem nánast allri Asíu, allri suður Ameríku og helming af Evrópu… MadMax

Re: Attack of the Clones DVD diskurinn

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
28.99$ inniheldur 7,5% söluskatt í USA.. Söluskattur hérna heima er 24,5% plús það má reikna með smá flutningskosnað.. Þetta verður yfir 3000 hérna heima.. Miðað við að þetta er diskur sem verður gefin út af skífunni má alveg reikna með 3999 sem er verðið á tvöföldum diskum hjá þeim MadMax

Re: hvar er hægt að versla?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
www.amazon.co.uk MadMax

Re: Clan Dark-light

í Half-Life fyrir 22 árum, 3 mánuðum
..this page stinks… MadMax

Re:

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Fyrir mig er þetta eftirfarandi. 1. PS2 Einfaldlega mjög góð hönnun á pinnanum sem að mínu mati fellur inn í lófan og ætti þar afleiðandi ekki að breyta miklu eftir því hve stórar eða litlar krumlur spilarinn er með.. 2. Xbox og Xbox/s Hef prufað báða þessa pinna og má segja að þeir hafi báðir eitthvað til síns brúks.. Pinnin er hannaður þannig að það er haldið utan um hann en ekki að hann falli inn í lófan og þarafleiðandi geta litlar hendur átt í vandræðum með stærri pinnan en /S pinnin...

Re: YO! Þið þarna Xbox fans...

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
I rest my case… MadMax

Re: YO! Þið þarna Xbox fans...

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég hef ekki séð ástæðu til að skrifa um x-box leik til þess eins að að þurfa að hlusta á skítaleg remarks um hvað x-box sucki og þess háttar… :) MadMax

Re: Jet set radio Future fans!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hann er líka til í skeifunni… Það komu örfá stykki í vikunni sem leið! MadMax
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok