3. Kafli: Skógurinn Halldór horfði, stjarfur af hræðslu, á hryllinginn fyrir framan hann. Þeir sáu húsið hans Guðmundar rifið í tætlur, beint fyrir framan á augun á þeim, af Tröllum. Andlit á stærð við ungan risa, grá-græn, með stór, oddhvöss nef, þunnar varir, rauðglóandi augu, stórar skögultennur og oddhvöss eyru snéru sér allt í að Halldóri og Guðmundi. Halldór tók allt í einu eftir því að Guðmundur hafði fært sig í átt að þessum grænu, axlarbreiðu risum - sem að hefðu ekki getað verið...