Jájá, ég skil svona eðlilegt fólk sem að fer að sofa á réttum tíma.. Ég, persónulega, vek oft til 4, eða jafnvel alla nóttina, en það skiptir ekki máli…..
Vá, já, ég er reyndar ekki með lélega tölvu en það er alveg ómögulegt að tala við svona marga… Ég tala mest við svona 4 í einu… Ég vill líka biðjast afsökunar á að blocka ykkur öll(ég gerði það nú bara í svona 10mín) ég var bara orðinn svo pirraður á ykkur; ég hef margoft beðið um að vera ekki addað í svona stór hópspjöll…..
Er það ekki svona svolítið un-bious að vera (vara)fréttaritari og fjármálaráðherra? Það er svolítið eins og ef að Davíð Oddson(eða kannski frekar einhver eins og Geir H. Horde) ynni á fréttastofu Stöðvar tvö…..
Ég labbaði einu sinni úr Mosó til Grafarvogs, í hellidembu, kulda og vindi og það var alveg fínt en ég ætla ekki að ljúga að þér; það var erfitt og tók langan tíma… Þó svo að ég hafi bara verið 11-12 þá, þá held ég að það sé ekki nein skemmtiganga fyrir neinn…..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..