Ökumaður skal sviptur ökurétti í 3 mánuði þegar hann hefur hlotið samtals 12 punkta enda hafi hann, á allt að þriggja ára tímabili, gerst sekur um þrjú eða fleiri brot. Ökumaður með bráðabirgðaskírteini skal sviptur ökurétti þegar hann hefur hlotið samtals 7 punkta að sömu skilyrðum uppfylltum. er ekkki búið að breyta 7 punktunum í 3 eða 4? ég held allavega að þetta sé gamalt, ætli þá ekki að það sé búið að breyta eitthverjum hinum reglunum líka?