París-Dakar rallið stendur yfir núna og er það sýnt á eurosport og svona standa úrslit i rallinu. Dakar 2003 það var keyrt 9. sérleiðina í dag, litla 567 km. Richard SAINCT varð fyrstur á þessari leið. Hann var 6 klst 01 mín 23 sek að komast að leiðarenda. Heildarstaðan breytist frá því í gær, SAINCT tók yfir fyrsta sætið aftur og Joan ROMA datt í dag og er úr leik, er lítið slasaður. En það má bæta þvi við að Alfe Cox datt á 8. sérleið og datt út kallinn er AÐEINS 40 ára 1. Richard SAINCT...