“Ef að lögin um að maður sé lögríða væru ekki til, væri þá til eitthvað barnaklám? Spáið aðeins í það. Lögin virka einfaldlega þannig, að ef að há tala yfir 14 hefur mök við manneskju sem er yngri en 14 ára þá er það barnaklám ef þessi lög væru ekki, þá væri það ekki barnaklám, ekki satt?” Þetta er alveg út í hött hjá þér, þetta er eins og að segja “ef að engin umferðarlög væru í landinu, þá væru engir ökuníðingar”