AMD Nei, ekki ef hann er að fara að spila tölvuleiki þ.e.a.s. Kassinn skiptir frekar miklu máli varðandi kælingu og þar mæli ég stórlega með Antec P180 sem fæst hjá öllum betri tölvuverslunum. Svo mæli ég frekar með Core 2 Duo 6600, ert ekkert að græða svo svakalega mikið að fá þér Quad örgjörva strax og þá mæli ég með þessu móðurborði http://www.kisildalur.is/?p=2&id=412 Svo eru GeIL minnin hjá kísildal að standa sig hörku vel!