Þetta með mjólkurvörurnar er andstæðan við það sem mér var sagt, ég geri það samt aldrei. Annað gott ráð, sérstaklega ef maður er búin(n) að drekka mikið af bjór (og þarmeð fara oft á klósettið) er að drekka vatn áður en maður fer að sofa til að bæta upp allt vökvatapið, það hefur bjargað manni nokkuð oft.