Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Machi
Machi Notandi síðan fyrir 20 árum, 4 mánuðum 12 stig

Re: Bf-mix dagsins

í Battlefield fyrir 19 árum, 9 mánuðum
GG, þetta var mikið stuð. Alltaf gaman af góðu mixi.

Re: Skjálfti 1 2005 Spá

í Battlefield fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þú ert ágætur :D

Re: Bull!

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nam lifnaði aðeins við meðan landsliðið var virkt. Það þurfa bara 4-5 að mæta á server og þá er von að hann vakni til lífsins. Ég hef sjálfur ekki spilað nam eftir jól

Re: Battlefield 2 seinkað

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er sorglegt. Var farinn að gíra mig undir BF 2 í Mars. Jæja nokkura mánaða bið ætti ekki að breyta öllu.

Re: Battlefield aftur(villa)

í Battlefield fyrir 19 árum, 10 mánuðum
kaupa leikinn á 2 fyrir 2000 tilboð? Gætir jafnvel keypt tvö eintök.

Re: Spilarar ársins að mati Jakans og Saura.

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Fínn listi svo sem, vantar nokkra klassa inná :P Allavegana hvernig væri næst að hafa þetta eins og útnefningu á íþróttamanni ársins? fá lista frá öllum og skella í létt excell skjal, gefa 3 2 1 stig fyrir 3 bestu spilarana sína í hvern klass / hlutverk.

Re: Jeppakeppni ársins lokið!

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Já það var sannarlega spennandi að fylgjast með þessari keppni. Vorkenni þeim fáu í BF samfélaginu sem ekki sáu. Hey þetta rímar :P

Re: Spitfire

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Nei því miður, þessi flugvél lést árið 1993 í bruna í Ontarío Kanada -Blessuð sé minning hennar.

Re: VESEN! OG VITLEYSA!

í Battlefield fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Tja ég er nú engin flugvélarhetja enda þoli ég ekki þá gripi - en það er annað mál. Ég legg hinsvegar mjög einfaldan hlut til. Æfðu þig. Það er enginn fæddur flugmaður, að einhverju leiti fer þetta eftir tölvubúnaði en fyrst og fremst er það æfing og að nota kollinn. Að droppa í tank og nota þá byssuna í turretinu (2) svín virkar þ.e svo lengi sem maður ofhitar hana ekki og enginn sniper er í nágreninu.

Re: nýr patch 1.21?

í Battlefield fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Væri æðislegt ef Simnet menn / BT menn nenntu að setja upp 1.21, ég veit að ég get allavegana ekki spilað fyrr en búið er að koma honum fyrir.

Re: Misnotkun ADMIN simnets

í Battlefield fyrir 20 árum
Elskum friðinn… Ég ætla ekkert að tala um þetta mál sérstaklega því svo virðist sem þetta snúist um meira en það sem komið hefur fram hér. Nokkrir hlutir sem mér þætti vænt um að kæmu á framfæri. 1. Það er mjög pirrandi þegar Rcon tekur uppá því að skipta um map án þess að spyrja fólk sem er að spila hvort það sé í lagi eða a.m.k láta vita að það sé að gerast. Þó í allri sanngirni hef ég líka séð Rcona spyrjast fyrir á server um óskir við næsta mappi og er það vel. 2. Fólk með Rcon réttindi...

Re: Northern Brigade hjá Dice

í Battlefield fyrir 20 árum
Var að skoða videoið… DAMN sko… Það verður sko keypt skjákort og allt sem þarf til þess að geta spilað þennan leik svo vel sé …

Re: Northern Brigade hjá Dice

í Battlefield fyrir 20 árum
Veit bara að það hlakkar í mér að fá öflugri og betri sniper rifil :D Þá verður gaman að spila BF. Þetta verður vonandi ofur DC í öflugri vél þegar upp verður staðið.

Re: BFV: hitt & þetta

í Battlefield fyrir 20 árum
Í sannleika sagt þá myndi ég kaupa 1942. (Það kemur BF 2 í Mars og þá verður fólk í honum.) Hinsvegar fíla ég Vietnam í tætlur og ef þú fílar þetta tímabil þá er Nam málið og vopnin eru miklu betri og öflugri í Nam. Reyndar hafa báðir leikir sína kosti og galla, aðal galli Vietnam er að það vantar alvöru full time server, það er svona upp og ofan hvernig það mál stendur.

Re: El Alamen? :@

í Battlefield fyrir 20 árum
Þetta er spurning um að nota bæði tanka og flugvélar. það lið sem gerir það best vinnur. Reyndar mætti gera meira af því að manna AA. Það er mikill heiður að vera í AA byssu. Mætti sérstaklega nota AA við allied flugvöllinn meira, hann er of lítið notaður. Annars er fátt meira pirrandi en hálft liðið standandi á flugvelli bíðandi eftir flugvél :D meina ef menn þurfa að fljúga svona mikið þá er um að gera að fara í singleplayer battle of brittain. En það er bara mitt álit.

Re: BF menningin á klakanum nú til dags

í Battlefield fyrir 20 árum
Það kann að vera að fólki finnst gaman að spawncampa. En það mætti líka aðeins skoða í kringum sig þegar er verið að spawncampa. Í BESTA falli fer fólk yfir í liðið sem er að spawncampa, í flestum tilfellum hættir fólk á server. Einnig getur verið pirrandi fyrir fólk sem er að byrja að a) vera spawncampað í tætlur (gott og vel börnin læra það sem fyrir þeim er haft) b) það sem verra er: vera kallaðir noobar, hálfvitar aumingjar etc… Þetta er ennþá leikur. Ég held að ef við viðhöfum svoleiðis...

Re: admins

í Battlefield fyrir 20 árum
Já PB í gang núna !! Það þarf að kicka fólki með of hátt ping, ef ekki er hætt við að þeir labbi um í hálfgerðu slow motion og verða hálf ódrepandi. Það skemmir leikinn ef fólk er með of mikið ping. Annars mæli ég með að fólk með eitthvað lagg vesein skanni tölvurnar sínar fyrir spyware/adware/malware etc.. áður en útlendingagreyjum er kennt um. Mættu reyndar vera Rcon's á Nam servernum til að taka á sérstökum leiðindum.

Re: nýtt clan komið í 1942

í Battlefield fyrir 20 árum
Gangi ykkur vel með þetta, annars skil ég ekki hvað fólk er alltaf að flýja úr GH, þetta er orðið alvöru clan og væri fínt að líta á það þannig en ekki einhvern stökkpall.

Re: Clay Pigeons og Fubar sameinast

í Battlefield fyrir 20 árum
Gangi ykkur vel með þetta. Verður gott að fá enn einn risann í BF heimum, vonandi gengur þetta upp.

Re: Battlefield Vietnam dáinn?

í Battlefield fyrir 20 árum
Tja ég er hér, það vantar bara server þá væri meira líf…

Re: Costum Kort fyrir bf42

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þau voru á BT server minnir mig, skoðaði þau aðeins, persónulega finnst mér EA pakkinn h-v flottur :D er alveg til í að fá þau í rotation… Hvar fær maður annars UN möpp í innanlands d-l?

Re: Team-Iceland BF42 tilkynning.

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef ykkur vantar mix á móti ykkur til að æfa plön / samspil þá er ég allavegana til í svoleiðis ef ég mögulega hef tíma.

Re: Team-Iceland BF:Vietnam tilkynning

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta verður rokk. Vinna svo vel saman og auka public spilun á landinu þannig að hægt sé að komast í leikform…

Re: Medic/Assault í Abardeen!

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sammála það rokkar að vera sniper, sérstaklega að drepa litla súkkukarlana á miðjunni. En hey eins og komið hefur fram… Ef einhver drepur þig með assult/medic í Aberdeed þá hlýtur eitthvað að vera til í þeim vopnum :D

Re: Landsliðs fyriliði!?!

í Battlefield fyrir 20 árum, 1 mánuði
I say mutany…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok