Algjörlega. Ég er alveg í krampa sjálfur. Annars eru ótrúlegustu pedalar sem virka vel með Hammondinum mínum. Var einmitt að fara í gegnum pedalasafnið. Big Muff kom vel út, Boss OD-3 frábærlega. Metal Masterinn ætti frekar heima hjá einhverjum gröðum gítarista!