Það þyrfti að breyta þessu. Til dæmis ef maður setur eitthvað í sölu og hættir svo við það. Á flestum svona síðum getur maður hætt við ef manni snýst hugur og þá eytt auglýsingunni án þess að biðja stjórnendur um það.
Digidesign Command 8 til sölu. Ákaflega vel með farið. Fæst á góðu verði. Skipti ekki ómöguleg! Sendið mér tilboð á jonolafs@gmail.com. http://www.avid.com/US/products/Command8
Ég átti einu sinni Behringer mixer og eftir nokkra mánuði hættu ýmsar rásir að virka. Ég mun aldrei kaupa mér neitt frá þeim aftur. Farðu frekar í Mackie eða Soundcraft (næsti klassi fyrir ofan)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..