Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Maccaroni
Maccaroni Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 32 stig

Er klassíkin dauð? (4 álit)

í Klassík fyrir 20 árum, 1 mánuði
Já er klassíkin að deyja? Sjáum við fram á það að eftir kannski nokkur hundruð ár þá verða sinfóníuhljómsveitir ekki starfræktar og klassísk tónlist orðinn að staf í sögubók. Þetta er skrítið því við lifum á svo rosalega mótandi tímum í heimssögunni. Það gerist eiginlega ekki neitt fyrir árið þúsund og svo eftir það kraumar allt af lífi á jörðinni, það verður ekki endalaust þannig. Hvert erum við eiginlega að stefna?

Veit einhver um góðan hóst? (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég leita og leita og leita. Veit einhver um frían góðan hóst sem leyfir blogg frá blogspot.com (ftp) ég er núna í fría pakkanum hjá geocities en mig langar að fá þetta ftp til að virka. Ekki er verra ef að svæðið er e-ð kringum 10mb einsog á Geocities.a

Peningar, hvað er það? (4 álit)

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Já, í umræðunni hér um ágæti frjálshyggjumannsins vill óplebbinn, og sauðkindarmaðurinn fá að segja eitt (á miðlungsstafsetningu, þessir anarkistar kunna ekki að stafsetja!). Ég vil meina að kveikjan að hugsunarhætti frjálshyggjumannsins sé einfaldlega græðgi. Sem er jah, svosem ef að horft er í kjölinn ekkert svo slæmt en þrátt fyrir það er alltaf til fólk sem græðir á kostnað annara. “What do all men with power want? -More power!” Þannig að í staðin að þurfa að hætta á að falla í þennan...

Furðulegt nafn á áhugamáli! (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jesús, Pétur! Afhverju skýriði ekki þetta lásí áhugamál bara gítarinn eða eitthvað! Er ekki að sjá að eitthvað annað hljóðfæri geti fengið einhverja athygli hér en án efa léttasta hljóðfæri sögunnar! Gítar er ekkert nema hljóðfæri einmana gaursins sem leitast eftir því að verða rokkstjarna. Hvað varð um hljóðfæri eins og Sarrúsafóna og Wagner-horn??? Vinsamlegast ef þið hafið kjark og þor til að svara þessari grein sem verður líklegast sett á korkinn af gítarelskandi stjórnendum vinsamlegast...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok