Hvernig útskýrum við hugsanir okkar og tilfinningar ? Vanalega viljum við kalla það sál eða einhvern andlegan líkama.. þegar við deyjum… hvað verður um sálina eða þennan andlega líkama ? Getur ekki verið að það sem fólk kallar drauga séu sálir eða þessir andlegu líkamar okkar ? Ég trúi því að minnst kosti… ! Það er eitthvað… fólk verður að trúa á eitthvað… þó svo að þú trír kannski ekki á drauga þá trúirðu mjög líklega á eitthvað annað ! Og svona eitt.. enn… djöfull væri leiðinlegt að lifa í...