En Xbox360 á 27.000 krónur er ekki með HDD, ekki með þráðlausum fjarstýringum, ekki með þráðlausu netkorti, Live! kostar, og enginn leikur fylgir með. Það er ekki öruggt að allir vilji fá sér allt þetta með, en harði diskurinn er algjört “möst” og hann kostar um 12.000 krónur. Og jafnvel þó þú viljir ekki harða diskinn þá þarftu að kaupa þér minniskort, sem að kostar 4000 krónur, en með Wii fylgir 512MB af innbyggðu minni. Og þráðlaust net. Og þráðlaus fjarstýring. Og ókeypis að spila á...