Peningagræðgi? Já, auðvitað, það hefur verið þannig síðan fyrstu spilakassaleikirnir komu (Spacewar!, fyrsti leikurinn, var gerður af um tugi einstaklinga sem fengu ekkert annað út úr því en að fá að spila leikinn, þess vegna segi ég spilakassaleikir en ekk fyrsti leikurinn), en því skyldu Squaresoft gera Yuna að “hasargellu” ef að aðdáendum leikjanna líkar það ekki? Ég er 100% viss um að það er góð og gild ástæða fyrir því að hún er eins og hún er í FFX-2. Ja, ein þeirra er nú reyndar sú að...