Sé ekki betur en að þetta ætti að ganga saman. Reyndar er oft ekki sama í hvaða rauf á móðurborði minnið er sett þannig að, tékkaðu á að setja BARA þetta minni í rauf 3 DIMM3 (eða þá rauf sem manualinn segir til um) svo skaltu CLERA BIOS það er stundum nauðsynlegt þegar maður setur nýtt minni í og jafnvel yfirfara BIOS-inn gáðu svo hvort hún startar sér þannig. Skoðaðu manualinn og sjáðu hvort það er eitthvað um þetta þar og svo er spurning um að prófa minnið á öðru borði eða láta verkstæði...