Þann 1. september hefst kennsla í Multimediedesign í Tönder Handelsskole í Danmörku. Tönder er bær syðst á Jótlandi alveg við þýsku landamærin. Námið er kennt í samvinnu við IT-akademiet í Esbjerg og er lánshæft hjá LÍN. Í dag (27. júlí) eru laus 7 pláss við skólann og ef menn hafa áhuga þá geta þeir sent póst til toendhs@toendhs.dk eða hringt í síma 0045-74 72 43 53. Heimasíða skólans er: http://www.toendhs.dk/ MMDESIGN