Kæru Hugarar! Ég var að líta á fréttir dagsins á mbl.is og rak augun í eftirfarandi: ,,Ísland hefur skuldbundið sig til að verja allt að 300 milljónum króna til þess að leigja flugvélar undir herflutninga á vegum Atlantshafsbandalagsins (NATO), komi til aðgerða á vegum bandalagsins, þar sem slíkra flutninga verður þörf." Er ég sá eini sem sér brjálæðið í þessari frétt??? Ég hef ekkert á móti mínum skattagreiðslum til ríkissjóðs og tel skattaprósentuna ekkert of háa á Íslandi. Hins vegar vil...