Kæri herra Hafliðason. Ég ætla að byrja á því að þakka góða grein… 1. Í stjórnarskrá lýðveldisins Íslands stendur: 65. gr. Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætternis og stöðu að öðru leyti. Það sem félagar FÍÞ fara fram á er hreint og klárt brot á þessari grein. Þetta þýðir það að ef þeir kæmust í ríkisstjórn (sem mun vonandi aldrei gerast) og ætluðu að fara að mismuna...