Setjum það upp að foreldrarnir séu barar vanþroskaðir krakkar (líffræðilega mega þau vera allt að því 13, 14). Lífi móðurinnar (og föðursins ef hann er smá ábyrgur) er lokið, hún þarf að vera inni og passa krakkann í staðin fyrir að taka út þann andlegan þroska sem menn fá á þessum aldri, það barn sem fæðist á ekki mikla möguleika á að fá nógu gott uppeldi til að alast almennilega upp, öllum þremur lífunum er rústað. Ef stúlkan fer hinsvegar í fóstureyðingu heldur lífið áfram, hvorugt...