Allir að kíkja á Iceland Music Festival 08 á Tunglinu (gamli gaukur á stöng) helgina 12. 13. og 14. September. Fram koma mörg af heitustu bondum landssins á borð við Bloodgroup, Dikta, Búdrýgindi, Sometime, Kicks!, Dabbi T, Mammút, Ultra Mega Technobandið Stefán og fl. Miðaverð er svo lítið sem 1000 kr á kvöldið eða 2500 kr fyrir allt festivalið og miðasala hafin í Outfitters Nation í Kringlunni.