Sæll… ég fór í Hvalvatnið í gær. og það lítur rosalega vel út… það er djúpt allstaðar og mikið von á veiði hef ég trú á. En þegar að við komum þangað í gær að þá gerðir bara rok og alveg ólýsanlega rigningu. á þessum 40 mín sem að við reyndum að veiða þarna í “óveðrinu” sem að var bara þarna upp á heiði, ef svo má kalla. En þá náði hann einni 4-5 punda bleikju að landi, en hann missti hann svo þegar að hann var að teigja sig í hana. En þeir bitu ekkert á hjá okkur á meðan að á rigningunni...