Hvernig lýst ykkur á álver og hvað er gert í því? Mér lýst ekki vel á þessa hugmynd þar sem það er nú þegar komið alveg nóg af álverum. Nú á að fara að byggja annað álver á Húsavík sem á að veita öllum vinnu og mengun, auk þess að fara yfir mörk Kyoto sáttmálans. Ekki má gleyma hverjir vinna þessar vinnur, það mun vera einhver hluti af Húsvíkingum og nágrenni, annað fólk verður ábyggilega fólk af erlendum uppruna. Til hvers er gert álver á Íslandi, jú það er útaf ódýru rafmagni, auk þess má...