Smásaga sem margir geta séð í sína eigin reynslu. Sönn ást. Hugtakið sem sálfræðingar, félagsfræðingar, sérfræðingar og alls konar fræðingar hafa eytt mestum tíma af lífi okkar á jörðinni í að reyna að útskýra. Tilfinningin þegar þínar tilfinningar, skoðanir og líf skiptir engu máli lengur í þessum heimi, þér er sama um allt nema þessa einu manneskju sem fullkomnar þig og fær þig til að brosa sama hvað gerist. Tilfinningin sem kemur þegar líf þitt þarfnast ekki neins meira heldur en þessarar...