Fyrir um mánuði síðan hætti ég í sambandi, þriggja ára sambandi sem var 2 og hálfs árs sambúð.. Ég byrjaði ung í sambandinu og flutti ung að heiman til hans. Svo endaði þetta, ég ákvað að ég vildi hætta í þessu sambandi og flutti aftur heim. Ég vil bara aðeins miðla minni reynslu um þetta þar sem mér finnst ég alltaf sjá fólk taka vitlaust á þessu og skemma fyrir sér… Ég vil samt benda á að það er engin viss formúla fyrir þessu, þetta er afar persónubundið… Mér var sagt þegar sambandsslitin...