Mig langaði til að forvitnast um það hjá ykkur (ef ég má gerast svo djörf) hvernig ykkur finnst best að byggja upp spilahóp. Ég vil persónulega ekki hafa færri en 4 spilara og EKKI fleiri en 10, helst ekki meiri aldursmun en 5 ár milli elsta og yngsta meðlims, kynjablöndun er bara jákvæð en ALLS EKKI kærustupar (bræður geta líka verið erfiðir) :) LOL!!!! Svo er auðvitað spurning um að fólk nái vel saman, séu með svipaðan húmor og taki sjálft sig ekki of alvarlega. Þau (þeir..ég er bara að...