já en þú ert ekki að taka aðal dæmið inn í myndina, hvernig vinnur hugur þinn upplýsingarnar.. það sem við sjáum er þegar búið að vinna upp í mynd í huganum þínum, og með þeirri staðreynd þá gætu mismunandi hugar framleitt mismunandi útgáfur af bláum sem sagt þinn blár er eins og ég sé minn gulann en samt segjum við báðir blár þegar við sjáum bláann lit, hefuru hugsað eitthvað útí þetta?