ég verð að segja að þetta eru góð rök hjá þér, en ég trúi á miklahvell því við sjáum hann allstaðar í kringum okkur .. þannig ég er ekki að tala um adam og evu eins og þú ýjar að. ég er frekar að tala um að eitthvað hefur komið fyrir öllu efninu sem var samþjappað í miðjum alheiminum. annars, þá skapar það endalausa keðju því skapari skaparans yrði að vera til og skapari hans og svo framvegis.. hitt get ég lítið sagt við .. þú átt þetta.