Þetta er auðvitað ólöglegt. En ég held að þeir séu frekar að hugsa um að kæfa í dreifinguni í þeirri von um að auka sölu, frekar en að vernda höfundarrétt tónlistamanna. Ef þeir vilja fá fólk til að versla tónlist, kvikmyndir, leiki löglega, þá þurfa þeir að fara í samkeppni við sjóræningjana. Besta dæmið með t.d. tónlist er iTunes búðin. Ef iTunes búiðin (eða eitthvað sambærilegt) væri í boði á íslandi, þá myndi ég stunda mikið að viðskiptum við svoleiðis þjónustu. Hugi.is ríða nú á vaðið...