Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Luther
Luther Notandi frá fornöld 45 ára karlmaður
1.262 stig

Blizzard kaupir leyfir fyrir Havok physics vélina (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað ætli þeir séu að bralla núna? :) Kannski SC2? Havok, the premier provider of interactive software and services to digital creators in the game and film industries, announces today that Blizzard Entertainment® has licensed Havok 4.0, the market-leading game-play physics and animation solution. Það sem er líka gaman við þetta, er að að þeir keyptu líka leyfir fyrir Mac. Sem mér skilst að sé f***ing dýrt leyfi. Fréttatilkynnin frá Havok: http://www.havok.com/content/view/371/53/

3D prentaður Wow karakter (20 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Hvern langar ekki í svona? :) Með því að nota 3D prentar er hægt að prenta út model-ið af WoW karakterum. Nánar hérna: http://ogle.eyebeamresearch.org/node/48

Einn nettur frá Penny-arcade (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Humm… ætli þeir viti eitthvað þarna hjá penny-arcade sem við vitum ekki? :)

Orðið á götuni: Diablo 3 (18 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það bendir allt til þess að Blizzard séu að vinna að Diablo3. Tékkið á þessu: http://www.diablo3.com/forums/showthread.php?t=724

Google Maps + WoW = (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
…Map of WarCraft! Einhverjir snillingar eru búnir að bræða saman Google Maps og kort af World of Warcraft. http://mapwow.com/ ps. ef þetta er dobbúlpóst, þá bara sorry :)

Cool icons (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fegrið desktopið ykkar með þessum sweet iconum frá IconFactory: http://www.iconfactory.com/preview.asp?type=show&id=263

Foxtrot góðir (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Foxtrot allaf jafn góðir :D

Gjöfin í ár? (23 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Einn góður frá PVP-Online.

WoW Patch Notes 1.9 (18 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
Penny Arcade eru alltaf jafn góðir :)

Blizzard veit allt um þig! (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það hafa kannski sumir áhuga á að lesa þessa grein á fréttavef BBC Net activists branded software used to spot cheats “spyware” because it gathers information about the other programs running on players' PCs. In its defence Blizzard said nothing was done with the information gathered by the anti-cheat software. And many players seem happy to have the software running if it cuts the amount of cheating in the game world.Öll fréttin: http://news.bbc.co.uk/1/hi/technology/4385050.stm Og fyrir þá...

Foxtrot klikka ekki :) (6 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
tekinn, tekinn, tekinn.

Skoðaðu mbl.is í EVE (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Fyrir þá sem hafa áhuga, þá er tilvalið að skoða greinilegu útgáfuna af mbl.is í in-game browser-num í EVE. Farðu bara á þessa slóð: http://www.mbl.is/mm/greinilegur/index.html ps. ef einhver var búinn að pósta þessu áður, þá bara sorry :)

Smá grín (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hjónabandsdeilur ;)

Kaupi eintak í BNA, spila það á Íslandi? (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Heilir og sælir. Ég var að pæla: ef ég kaupi mér eintak af WOW í Bandaríkjunum af Amazon.com. Get ég þá spilað það hér á Íslandi? Eða þarf ég European útgáfuna?

Smá grín (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
:D

Blackened Defias Armor (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Einhver heppinn búinn að safna öllu “Blackened Defias Armor” settinu :)

Hitchhiker's Guide To The Galaxy (10 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum
http://www.apple.com/trailers/disney/hitchhikers_guide_to_the_galaxy.html

War of the Worlds (7 álit)

í Háhraði fyrir 20 árum
Úje! http://www.apple.com/trailers/paramount/waroftheworlds/

tvö myndbönd (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Jæja strákar, ég splæsi :) Enjoy: http://siggi.vefsyn.is/wow_videos/ Þetta verður þarna bara í x langan tíma, amk þannga til að það verða komin eintök inná huga.

WC2 mission fyrir WC3 ? (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var að athuga hvort einhver hafi útbúið gömlu warcraft 2 mission-in fyrir warcraft 3. Vitið þið nokkuð hvort einhver hafi búið þau til? Það væri gaman að spila gömlu borðin í nýju vélinni :D

Smá grín (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 1 mánuði
“priceless” Wow grín :)

Tölvan drepur á sér sjálfkrafa. (4 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 1 mánuði
Heilir og sælir. Ég er í smá vandræðum, tölvan mín drepur á sér að ástæðulausu í startup-inu. Mér tókst að komast í safe-mode, og ætlaði bara að gera restore dæmið. En þá drepur vélin á sér. Kannast einhver við þetta ? Mér finnst ólíklegt að það séu innstungurnar, því þetta er í nýrri íbúð. Og mér finnst skrítið ef þetta sé powersupply-ið, því tölvan var alveg í lagi fyrir svona viku og supply-ið er ekki nema ca. árs gamalt. Ætli þetta endi ekki bara með reformat/install :) Ég var bara að...

Kasper, Jesper og Jónatan (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Maður ætti kannski að fá sér svona búning fyrir næsta öskudag :)

Leikjaframleiðendur kærðir í BNA (3 álit)

í Tölvuleikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Þetta er alveg magnað! Einhverjir þorparar segjast eiga patent fyrir því að “bira hluti í þrívidd á tölvuskjá” og eru þar af leiðandi að fara kæra 12 stór leikjafyrirtæki. Þar á meðal Electronic Arts, Take-Two Interactive, Ubisoft, Activision, Atari. Þessir gaurar keyptu patent-ið árið 1988. Skrýtið að þeir skildu ekki koma með þetta á yfirborðið þegar Quake2 kom út? Dæmigert fyrir svona skíthæl sem vilja græða pening á annar mann vinnu. Nánar á GameDaily Biz og Bluesnews

Gordon gamli (2 álit)

í Half-Life fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ellin farin að færast yfir Gordon :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok