Jæja strákar mínir ég ætla að segja ykkur smá leyndarmál :) það eru til 7 brettaverksmiðjur i heiminum sem að framleiða bretti fyrir allan markaðinn :D Burton og forum og jeenyus allt úr sömu verksmiðjuni og því MJÖG svipuð bretti. Mervin MFG. sem er bretta verksmiðja framleiðir bretti fyrir Gnu, Lib tech, Sims, Lamar, og fleiri minni bretta fyrirtæki. Ehh og hitt er síðan allt voða svipað, Salomon og rossignol eru nattla bara framleidd i skíða verksmiðjunum en eru samt mjög HI tech. En...