Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lurkur33
Lurkur33 Notandi síðan fyrir 18 árum 34 ára karlmaður
126 stig
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”

Re: WTF. Vinstri grænir á móti olíuvinnslu

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Vinstri græn eru ekki á móti öllu, þeir eru ó móti óþarfa náttúruspjöllum. Vinstri Græn munu ekki neyta því að nýta olíu ef hún finnst, þeir eru ekki það heimskir að neyta Íslendingum um slíkan auð. En þeir eru á móti fleiri álverum, en ekki fleiri virkjunum. Þeir sem túlka vinstri græn sem algerlega á móti öllum náttúruspjöllum eru að túlka í gegnum umhverfistalíbanana. ps. vinstri græn, vinstri grænir? hvernig er þetta?

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég á við að Bandaríkin eru bara þarna kassi í norðanverðir Ameríku, fyrir utan Alaska og Hawai. Evrópa er ekki eins “kössót” ef þú fattar hvað ég á við. Held að það verði erfiðara fyrir ESB að enda eins og BNA útaf landafræðilegum ástæðum.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er líka allt öðruvísi. Sama svæði fyrir utan 2 ríki. Evrópa er á víð og dreif eyjur og meira, meira vesen að enda svona eins og USA, en hey, hver veit. Ekki ég allavega.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já held að grænland hafi “sagt” sig úr ESB eru engar reglugerðir um hvernig á að gera það svo þeir bara sögðu sig úr einhvernvegin. Alls ekki viss hvernig þetta var. Annars lít ég á Bandaríkin sem Land ekki ríkjabandalag held það hafi löngu dottið úr gildi.

Re: Dóttir mín :)

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
aha;)

Re: Fáið þið vinnu?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ekki komin með neitt nema liðveislu sem er nú ekki mikið.

Re: Dóttir mín :)

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
þetta eru báðar hendurnar á honum, önnur kemur utan við löppina og undir og hin er í klofinu á honum, horfðu vel:P

Re: Dóttir mín :)

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
ertu að tala um hendina á honum eða göngustafinn?

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Við skulum nú ekki fara að bera þetta saman við nasistakosningarnar. Plús það þá var það mjög góður kostur fyrir þjóðverja, þeir fengu vinnu, aukið landsvæði og fleira. Kostaði okkur hin bara soldið. Það verða pólitíkusar sem verða með og á móti þessum samningum sem munu koma á borð til okkar og koma með rök fyrir með og á móti við hljótum að geta dregið ályktun af því.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þeir reyna auðvitað að tryggja sjávarútveginn þannig að við höldum okkar gróða og allt þar af. Þeir vilja tryggja þjóðinni afraksturinn því það er jú þeirra hagsmunir líka. Þetta með evrópu kallana. Ef þeir vilja eitthvað fáránlegt þá einfaldlega göngum við ekki í ESB

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Meinar það. T.d. þegar við fórum í EES fór Þorsteinn Gunnarsson Háskólarektor á Akureyri fyrir hönd Íslands og samdi um menntamál. Svona fólk verður að senda á öllum sviðum. Fólk sem vinnur í bransanum, sem hefur væntanlega verið að taka minni áhættur og hefur engra hagsmuna að gæta nema síns sviðs. Hef sagt þetta dæmi áður hérna á huga. Mjög líklegt að einhver frá LÍÚ muni fara og semja fyrir hönd sjávarútvegs og þeir hata ESB og eru því líklegastir til að koma með strangar kröfur.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Við bíðum bara og sjáum hverja þeir senda. Ég hef trú á að þeir sendi einhverja hæfa ekki einhverja apa sem sjá bara evruna. Vona t.d. að þeir sendi einhverja sem líkar illa við ESB svo samningarnir verði harðir.

Re: Dóttir mín :)

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
held þetta snjóþrúgur, ef það er nafnið. Alltaf notað tennisspaða í teiknimyndunum.

Re: Óska eftir að komast í bolta á Ak. í sumar

í Knattspyrna fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef þú villt þá er ég að spila bolta alla sunnudaga kl 17 útá hrafnagili, var að spá í að hringja í þig í gær og tékka kvort þú vildir því það vantaði mann, beilaði á því samt:/ Get tékkað hvort þú komist inn núna og borgir, erum með salinn út mai Líka, endilega láta mig vita ef einhver er með utandeildarlið hérna á AK spila sömu stöður og Sixx

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Afhverju ættu þeir ekki að gera það? ESB snýst um það sem er þjóðinni fyrir bestu. Þeir eru hluti af þjóðinni, ekki eins og þeir fá einhvern bónus fyrir að komast í ESB, fá enga greiða eins og t.d. með mútumálin. Í þessu tilviki er það sem er okkur fyrir bestu, það sem þeim er fyrir bestu. Plús það ef þeir samþykkja einhverja samninga sem eru bara bull og það sem ég hef verið að segja gengur ekki eftir heldur verði þetta eitthvað eiginhagsmunadæmi þá fær þjóðin kvorteðer að kjósa og segir bara nei.

Re: American stæl

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þetta er svo lélegt en samt svo gott.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hverju er ég að taka sem gefnu? Að það verði valin hæf sendinefnd?

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
útskýrðu þá. Þegar þú sagðir “að mati hvers” skyldi ég það þannig sem að þú værir að spurja að mati hvers verða hæfnustu mennirnir valdir og varst þar með að meina stjórnmálamenn. Rétt?

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Skiptir ekki máli hvort pólitíkusar velji þá. Þeir velja það besta því þeir vilja það besta. Þeir fara ekki að senda næst einhvern gaur að semja fyrir hönd menntamála, þeir velja þann besta.

Re: Þurrkur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég sagði aldrei að grass væri aðal gateway dópið. En þótt áfengi sé kannski öflugra í þeim skilningi þá breytir það ekki þeirri staðreynd að hass, grass, kannabis allt þetta drasl er það líka. og þessi dæmisaga þín er bull. Þótt að þetta eigi ekki við um þig þá getur það átt við aðra.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það eru ekki pólitíkusar sem fara að semja. Það er hæfasta fólk á hverju sviði.

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég vill þjóðaratkvæðagreiðslu um það kvort við eigum að ganga í ESB EF við fáum inngöngu. Finnst algjör óþarfi að spurja þjóðina kvort við eigum að senda inn umsókn, töpum engu á því að senda inn umsókn og komast að því hvað ESB hefur upp á að bjóða. Senda bara inn hörðustu og hæfustu menn í nefndina og þá ættum við að ná ágætissamningum. T.d. væri líklega sendir einhverjir frá LÍÚ til að semja um sjávarútveginn og þeir bókstaflega hata ESB svo þeir myndu setja góðar kröfur. Algjör óþarfi að...

Re: Stjórnarmyndun?

í Deiglan fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ef að Samfylking og VG komast að niðurstöðu um ESB held ég að þetta geti orðið allt í lagi stjórn ef Samfylkingin nær að halda aftur af talíbönunum í VG

Re: Þurrkur

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvernig getur fólk sagt að gras leiðir ekki út í sterkari efni. Fólk verður rólegt af hassi. Víman nær topp og lægðum og blablabla. Síðan þegar fólk er orðið þreytt á rólegheitunum vill það eitthvað örvandi. Plús það þegar dílerinn er að selja sterkari efni og fer að bjóða ykkur eitthvað meira eða jafnvel gefa ykkur prufur. Þetta er oft kallað “gateway-drug” Skal engin bavíani segja mér annað.

Re: Kannanaflóð @ Steini

í Húmor fyrir 15 árum, 7 mánuðum
viljið þér sofa með mér í kvöld getur alveg verið túlkað á kynferðislegan hátt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok