Eins og ræðumaður segir að neðan, á meðan þú ert nýbyrjuð þá er engin tilgangur í því að taka inn kreatín eða glútamín eða þess hátar, protein er til að þyngjast og ekkert að því. En þegar þú ert nýbyrjuð þá flýguru upp í þyngdum, eftir svona 6 mánuði - ár, kannski meira kannski minna, þá hægist á þessu hjá þér, þá geturu fari að taka kreatín. Eins og ég sagði að ofan, þá gefur kreatín þér Eina aukalyftu, en þegar þú hættir á kreatíni, fer allt vatnið úr vöðvunum þínum, þess vegna vill ég...