Ekkert að marka svona, frændi minn átti líka svona hund, nákvæmlega eins, kannski þyngri, en fyrst þegar ég sá hann var hann svona líka allta að ýta í mig og svoleiðis. Hann gerir þetta bara útaf þið eruð á svipuðum aldri, hann er bara að sína að hann ræður, ekkert vera hræddur við hann, taktu bara á honum, eða farðu með hann í labbitúr. Doberman eru alls ekki grimmir hundar, þeir eru í raun frekar “væmnir” ég á t.d. afkomenda hunds frænda míns, semsagt hálfan doberman og hálfa...