Ég er að verða 18 eftir rúman mánuð. Ég hef verið að lyfta síðan 14 jan á síðasta ári. Ég er ekki á neinum efnum, en stefni á protein og creatín. Ég er 175cm og 82.3kg núna, til gamans þá var ég 73.9 fyrir tveim vikum þegar ég var að keppa, búin að þyngjast um kringum 9 kg, en þegar ég var að keppa var ég algerlega vatnslosaður og svoleiðis svo þessi 9kg eru ekkert óraunhæf. Bekkur: Max 105kg, á inni alveg 110kg pottþétt. Pump 90kg. Hnébeygja: Hef aldrei maxað, en pumpa 150kg, mér er sagt að...