Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lurkur33
Lurkur33 Notandi síðan fyrir 18 árum 34 ára karlmaður
126 stig
“Voulez-vous coucher avec moi, ce soir?”

Re: Afhverju elska íslendingar Eurovision?

í Söngvakeppnir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta er ömurleg keppni sem við ættum að vera löngu búin að henda peningum í. Það er eitt milljónum á ári í þessa bölvuðu keppni sem verður verri með hverju árinu, alveg fáránlegt. Ótrúlegt hvað fólk getur verið vitlaust, ef það hefur gaman að svona tónlist getur það alveg horft á mtv og hlustað á rás 1 til skiptis.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Jájá, vélarhljóð er undurfagurt oft á tíðum, þegar það er ekki að halda vöku fyrir manni;) Auðvitað gefur maður í ef maður getur og má, ég hef hinsvegar fengið eina hraðasekt og ætla mér ekki að fá aðra svo ég keyri 100% löglega núna.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég hef áhuga á bílum, hvar fékkstu það út að ég hefði það ekki? Ég hinsvegar keyri löglega og er ekki með óþarfaáreiti og hávaða þar sem fólk er að reyna að sofa. Ég veit alveg hvernig það er að verða fyrir svefntruflunum útaf óþarfa hávaða þar sem ég bý hliðiná miðbænum á Akureyri, þér er velkomið að koma þar og láta í þér heyra.

Re: Boris frá Ungverjalandi

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Afsakið misskildi þig aðeins.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Rangt. Ef ráðist er á löggu er í “handbókinni” að þú eigir að nota kylfuna. Leggja í einelti? Ef þið eruð að brjóta af ykkur eins og höfundur þessa korks segir þá er löggan ekki að leggja einn né neinn í einelti með að brjóta það upp.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
ofsaakstur miðast að ég held við hámarkshraða og ef þeir eru eitthvað að spinna einhvernstaðar þar sem hámarkshraði er lágur er það orðið að ofsaakstri, undirstrika held og ég veit ekkert hvað hámarskhraðinn er þarna þar sem ég er aðeins aumur Akureyringur. En afhverju þarftu að vera geðveikt harður og svalur og eitthvað að segja að löggan verði bara lamin ef hún ætlar að taka þá.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Afhverju á það eftir að enda þannig að einhver lemji löggu? Af því að hún er að sinna vinnunni sinni þegar það er verið að brjóta lög? Ef að þeir sem eruð að þessu hafa ekki þroska til að hætta þegar þeir eru beðnir um það, þar sem þetta má ekki þá ætti bara að taka lyklana af þeim.

Re: live2cruize niðrá granda?

í Bílar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Taktu það upp ef hann mætir og sýndu hvað þú gerir við hann, höfum öll gaman af svona pakki.

Re: Boris frá Ungverjalandi

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Lögreglumaður er meisaður áður en hann notar vopnin.

Re: Meistararnir

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Til hamingju áttuð þetta skilið.

Re: Blóm

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Sóun á plássi og bleki. Finnst þetta ljótt, svo finnst mér uppröðunin á blómunum minna soldið á eins og hálfblindur/fullur maður hafi verið í tetris. En það er bara mín skoðun, ekki reyna að móðga neinn.

Re: Ný blá peysa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég kommentaði aldrei á stóra rassinn hennar enda hef ég aldrei séð hann, ég einfaldlega gerði það nákvæmlega sama og hún, bulla út í loftið en ekki sé ég þig veitast að henni með kjafti og klóm.

Re: Ný blá peysa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
….já?

Re: Ný blá peysa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
hehh ef því var eitt af stjórnanda á það væntanlega ekki að sjást. En ég skil samt ekki alveg afhverju, minnir að hún hafi reint að særa mig með því að kalla mig “netlúða og hreinan svein” ekkert vandræðalegt við það að vera hreinn, hver tekur sinn tíma. Þá svaraði ég henni eitthvað tengt rassmökum…

Re: Ný blá peysa

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Tók ég þeim illa? Sé ekki alveg hvar ég tók þeim illa, það eina sem ég tók illa í við þá var að henni þótti það lélegt að vera hreinn sveinn. Mér er svo slétt sama hvort einhverri gellu út í bæ finnst um mig. Ég var hlægjandi allan tíman á meðan ég skrifaði þetta útaf ég hafði gaman að þessu. það finnst það sko líka öllum öðrum ef þú ætlar að quota, taktu þá alla setninguna “og allra sem eru að skoða þetta með mér” semsagt allir sem voru að skoða þetta með mér, sagði aldrei að öllum þætti...

Re: Heyhó

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
eeeeiiiigin augum;)

Re: 2H eða Dual wield

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ef wf proccar á main hand getur það ekki proccað strax á offhandinu útaf 3 sec cd. En þú lemur hinsvegar oftar með 1h, en segjum að þú sért með 2h sem er með hraða 2.9 og 1h sem er með 2.9 þá ætti það að vera svipað proc rate. Nema ég sé að misskilja þessar formúlur sem er auðvelt hjá blizz Bætt við 8. maí 2008 - 18:51 En annars er náttúrulega 1h miklu betra, white hits og svona.

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Draga fyrst úr hættunni og svo bjarga manninum. Hvað átti þessi lögreglukona svosem annað að gera? Hún er ekki nógu sterk til að draga þennan ýturvaxna karlmann af löggumanninum, sérstaklega þar sem þeir eru í faðmlögum, hún er ekki nógu sterk til að halda hendini á honum eins og einhver stakk uppá hérna að ofan. Það fyrsta sem henni datt í hug var að stökkva á mannin, ná honum og halda honum þar til aðstoð kæmi og það gerði hún með prýði. Hinar löggurnar komu þá og aðstoða hana við að...

Re: Eiður vs Real Madrid

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Þetta var ekkert smá grófur leikur og dómarinn var alltan tíman með flautuna í kjaftinum, kannski var spjaldið bara reflex

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Maðurinn kýlir lögguna, önnur lögga sem er næst stekkur á hann og dregur hann niður, hinar koma og þá þarf fyrsta löggan að sleppa taki sýnu á manninum. Maður sleppir ekki taki ef maður hefur það. Löggan gerði rétt, hún yfirbugaði manninn. Þið viljið alltaf að löggan gefi fólki blóm og byðji það um að hætta. Alveg fáránlegt. Löggan má ekki taka harkalega á án þess að Ísland sé orðið lögregluríki og löggan sé orðin að fasistum.

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Vandamálið við inntökuprófið hjá löggunni er að þetta er aðalega sjálfstyrksæfingar sem þau taka og þol próf, aðalerfiðið í löggunni er ekki að ná manninum niður heldur halda honum. En samt er erfiðasti parturinn af inntökuprófinu upphitunin sjálf. Hehe mér finnst hún einmitt virka svona fíngerð þarna á myndinni. En hey, lets agree, to disagree?

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ég náði því alveg með hendina á honum, er ekki nautheimskur. En bara það er meira að segja það að halda í hendina á svona manni fyrir jafn litla konu og hún er. Sama hversu fínbyggð hún er hefur hún alveg rétt á að fara í lögguna ef hún stennst inntökuprófið.

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
hún hefði alveg getað staðið við hliðina og haldið í höndina/hendurnar á honum, og plús það þá voru svona 6 lögregluþjónar þarna og þeir stóðu sig allir hræðilega miðað við að maðurinn var einn. þá ætti konan frekar að standa hliðina á honum og toga hann af lögregluþjóninum frekar en að hoppa uppá hann og bæta þá við þungann sem er að kremja lögreglumanninn neðst. Og já ég er nokkuð viss um að ein fullvaxin kona geti haldið annari hendinni á þessum manni, og kallað í fleirri lögreglumenn sem...

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Oooooog þetta eina sem ég mundi eftir var það eina sem þú skrifaðir til mín, chaching. Ofanálöggunni, áttu þeir að halda vonda kallinum, draga lögguna undan og svo járna hann. Það þú segir alltaf að þessi slæmu vinnubrögð hafi meitt manninn. Málið er að það eru engin vinnubrögð 100% þarna í þessu tilviki, þar sem þeir beittu réttum vinnubrögðum með því að yfirbuga manninn og járna hann þá bara því miður meiddist ein lögga í kjölfarið. Það er nákvæmlega ekkert óeðlilegt við þessi vinnubrögð,...

Re: Lögreglan í ham.

í Deiglan fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Það var það eina sem ég man eftir að þú sagðir, jú líka að konan ætti að hafa tosað fullvaxin karlmann af öðrum í miðjum “slagsmálum”, that should work. Málið er að það réðst maður á löggu, var tekinn niður og svo komu aðrir lögregluþjónar til að aðstoða við að halda honum niðri, ekkert óeðlilegt við það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok