Langaði að bæta þessu við fyrir alla sem spurðu. Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands skrifaði: 71. gr. [Allir skulu njóta friðhelgi einkalífs, heimilis og fjölskyldu.] Ekki má gera líkamsrannsókn eða leit á manni, leit í húsakynnum hans eða munum, nema samkvæmt dómsúrskurði eða sérstakri lagaheimild. Það sama á við um rannsókn á skjölum og póstsendingum, símtölum og öðrum fjarskiptum, svo og hvers konar sambærilega skerðingu á einkalífi manns. Vitna í Desmond hér að neðan. En þetta með...