En myndum við þá ekki lenda í sömu vandræðum og núna? Núna er hámarkshraðinn 90, almennur hraði er 100-110. Ef hámarkshraði væri 110, myndi fólk þá ekki keyra á 120-130,140? Ef þetta ætti að virka þyrftu allir ökumenn að vera öruggir með sjálfan sig (ekkert verra en óöruggur ökumaður), allir þyrftu að keyra eftir aðstæðum, auðveldara að missa stjórn á bíl á 110 í mígandi rigningu og svo finnst mér að þá ættu sektirnar við því að keyra yfir hámarkshraða, semsagt keyra á meir en 115, að vera...