Ég nafngreindi engan geranda, né þolanda, ég nafngreindi bara einhvern óla út í bæ, sagði ekki neitt slæmt um hann sagði einfaldlega “litla bróður óla” sagði ekkert til að gefa í skyn eitt né neitt um hver hann væri. Hvað er slæmt við það? og afhverju varstu að tuða yfir því? Bætt við 13. nóvember 2007 - 13:21 Btw er ekki fúll yfir þessu kommenti þínu, þótt ég skrifaði “tuða”, fann bara ekkert betra orð.