Ég á því miður við vandamál að etja með hann voffa minn, hann er 3 ára gamall Bastarður, af pointer/labrador kyni, sem er ágætt enn undanfarinn mánuð hefur hann tekið upp á þeim ósið að stinga af í tíma og ótíma, ég held að það geti ekki verið útaf hreyfingarleysi, því að hann fær að fara að labba á nær hverjum degi, þetta auðvitað er vandamál, og nú er farið að tala um að losa sig við hann ef þetta heldur einhvað áfram, enn spurning mín er þessi er hægt að berja þetta úr honum (ekki...