Taka það fram að flugnemar meiga enganveginn taka farþega, en flugmenn meiga það. Skal lofa þér því að það eru fullt af flugmönnum sem eru að safna sér tímum og myndu fara með ykkur. Flugið er svona 1,5-2,0 tímar, fer eftir vindi og flugvél. Síðan ef það er vont veður, og ekki hægt að fljúga sjónflug, þurfið þið að fá flugmenn og vélar sem eru með blindflugs réttindi. Ef þið eruð 3 að legja vél(4 sæta 172) og segjum að tíminn kosti 10.000kr þá er þetta 3-4 tímar fram og til baka eða...