Nei, enda var þetta augljóslega kaldhæðni. Ef þú skynjar hana ekki þá stendur augljóslega fyrir neðan að ég hafi verið að grínast. Og ekki koma með svona svar: 'Það er ekki hægt að skynja kaldhæðni á netinu' eða ‘Það er mjög erfitt að skynja kaldhæðni á netinu’