35þúsund fyrir byrjendasett (1xbass,2xtom,1xfloor,snerill,hihat,cymbal) Það þykir mér nu bara mjög gott. Var varla buið að snerta það(keypti notað) Cymbalarnir eru eins og málmur blandað við plast enn ég meina ég keypti þetta á 35þus. Mer er allveg sama um ‘hljóm’ þvi ég er byrjandi og þá finnst mer 35þús bara vera fínasta verð. Þu getur nu ekki mótmælt þvi að 35þus sé mikið fyrir allan pakkann.